Skólamjólkurdagurinn

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn verður haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 29. september.  Mjólkursamsalan sendi okkur myndskreyttar mjólkurfernur í tilefni dagsins og verða þær á boðstólum í kaffitímanum.

Nýjar áherslur í eldhúsinu, framvegis verður boðið uppá ristað brauð og kakó (mjólk á fiðrildadeild) annan hvern föstudag og Cheerios og jógúrt hinn föstudaginn. Allt saman partur að hagræðingu í eldhúsinu.