We all smile in the same language - Comenius 2013-2015

Næstu tvo árin mun Nóaborg vinna í nýju Comeniusarverkefni sem heitir We all smile in the same lanuage og fjallar um fjölmenningu og fjölmenningarlega kennslu og verður lögð áhersla á vinnu með stærðfræði.  Verkefnið hefst í september 2013 og lýkur í júní 2015.

Þau lönd sem eru með okkur að þessu sinni eru Svíþjóð, England, Grikkland, Kýpur, Portúgal, Ítalía og Spánn.

Fylgist með á heimasíðu verkefnisins www.weallsmile.yolasite.com 

Notendanafnið er smile og aðgangsorðið er again 

Lukkufígúra verkefnisins er gríski guðinn Hermes. Hann ferðast á milli landanna og mun koma til Íslands í mars 2015. Hægt er að fylgjast með ævintýrum Hermesar á heimasíðu verkefnisins.

 

logofinal jpeg

smile1

Picture1

 

 

 

 

 

 

 

For the next two years Nóaborg will be a part of a new Comenius project called We all smile in the same language and is a about multiculture and multicultural teaching . The project starts in september 2013 and will end in june 2015.

The countries that are patricipating are Sweden, England, Cyprus, Greece, Portugal, Italy and Spain. 

Follow the project on our webpage www.weallsmile.yolasite.com Username is smile and password is again

Our project´s mascot is the Greek god Hermes. He travels between our countries and will visit Iceland in March 2015. You can follow the adventures of Hermes in the project´s webpage.